LastRound Kit Small Turquoise

Inniheldur 21 niðurbrjótanlegar skífur, plasthylki sem er endurunnið úr endurheimtu plasti úr hafinu ásamt hagnýtum þvottapoka.
Color:
  turquoise
 • red
 • blue
 • green
 • black
 • peach

Þrjár til sex daga afhending

Við fjarlægjum 1 kg af
plastúrgangi
frá strandsvæðum fyrir hverja pöntun

Vandamálið við einnota skífur

Hví að nota LastRound?

 • Mýkra en bossinn á Ungbarna Lamadýri

  Jafn þægilegt að nota eins og hefðbundnar bómullarskífur. Bættu við smá vatni til að mýkja.

 • Varðveittu Skóga.

  LastRound hjálpar til við að varðveita skóga með því að draga úr eftirspurn eftir einnota bómullarskífum, sem stuðla að eyðileggingu skóga og kjörlendis.

 • Lágmörkum Úrgang og Vatnsnotkun.

  Að velja LastRound dregur úr úrgangi vegna umbúða úr plasti sem fylgja einnota bómullarskífum, sem stuðlar að hreinna umhverfi. Að auki þarf 10 lítra af vatni til að búa til eina einnota bómullarskífu—svo með því að nota LastRound dregurðu bæði úr úrgangi og vatnsnotkun

 • Sparaðu Peninga.

  Með því að nota LastRound til fulls (endurnýta það 1750 sinnum) geturðu sparað yfir 50 USD samanborið við að kaupa einnota bómullarskífur, sem gerir það að hagkvæmu og umhverfisvænu vali.

Hvernig á að nota?

Einfalt að nota & Einfalt að þrífa

Skref 2. Bleyttann

Skífurnar eru harðar þegar þær eru þurrar, svo einfaldlega bætið við smá vatni og kreistið óþarfa vatn úr.

Skref 2. Njóttu

Notaðu með hreinsiefni, tóner, efni, kremi, eða annarri uppáhalds vöru.

Skref 3. Þrífðann

Hreinsaðu strax með sápu og vatni eða þvoðu í vélinni upp að 60°C/140°F.

Skref 4. Smelltu

Leyfðu að þorna á flötu yfirborði áður en þú smellir skífunni aftur í hulstrið.

Fótspor

Smá Vara með Stór Áhrif

Staðreyndir um Fótspor

Lífsferill vöru er staðfestur af þriðja aðila
 • LastRound er 24 sinnum betri fyrir umhverfið**
 • Dregur úr kolefnisspori (CO2) um 90%
 • Dregur úr vatnsnotkun um 92%
 • Dregur úr landnotkun um 99%
 • Dregur úr orkuþörf um 90%
 • Eftir 34 skipti, ert þú kolefnishlutlaus

*Samanborið við einnota skífur
**Með sjónarmiðum allra 22 umhverfisflokkanna

Hugsaðu um hulstrið

Hylkið er framleitt úr endurheimtu Sjávarplasti sem er sterkbyggt og endist í um það bil 5 ár. Ef þú hugsar um það.

Hvernig skal gefa hulstrinu langlífi:

1. Haltu hulstrinu og skiptu einungis um LastRound með LastRound Refill.

2. Haltu hulstrinu fjarri beinu sólarljósi.

3. Passaðu að nota ekki of mikið vatn við þrif á hulstrinu - sótthreinsaðu frekar.

Eftir langt og hamingjusamt líf, getur hulstrið verið endurunnið ásamt öðru plasti.

Skífurnar eru Gerðar úr Náttúrulegum Trefjum!

Hringrásar Hugarfar

Þegar skífurnar hafa verið notaðar nokkur hundruð sinnum gæti verið kominn tími til að skipta þeim út fyrir áfyllingu. Fyrst skaltu hreinsa notuðu skífurnar þínar vandlega. Þær eru jarðgerðar heima, svo þú getur skilið þær eftir með stofuplöntunni þinni, eða gefið þeim nýtt líf með moltu, og þær breytast í náttúrulegan jarðveg.

í fjölmiðlum

Lestu glæsilegar umsagnir um okkur

"Cute, and incredibly sustainable alternatives for the hard-to-replace bathroom essentials."

"A Reusable cotton swab to combat the billions of single-use cotton swabs"

"It’s good for everything from swiping off eyeliner to post-shower ear cleaning"

Kickstarter

Upphafið

LastRound tóku eitt ár í þróun til að verða eins fullkomnar og þær eru í dag. Mjúkt, mótandi efni sem lítur eins út og hefur sömu áferð og einnota skífur var erfiðast að negla niður. En eftir miklar tilraunir og prófanir náðum við þeim niðurstöðum sem við vildum og í apríl 2020 hófum við herferð á Kickstarter. Með hjálp 7,8K ótrúlegra stuðningsmanna og 300.000 evra fór LastRound í framleiðslu.

Við stuðlum að nýsköpun með vörurnar okkar og í því hvernig við vinnum að því að finna betri lausnir fyrir jörðina.

LastRound tóku eitt ár í þróun til að verða eins fullkomnar og þær eru í dag. Mjúkt, mótandi efni sem lítur eins út og hefur sömu áferð og einnota skífur var erfiðast að negla niður. En eftir miklar tilraunir og prófanir náðum við þeim niðurstöðum sem við vildum og í apríl 2020 hófum við herferð á Kickstarter. Með hjálp 7,8K ótrúlegra stuðningsmanna og 300.000 evra fór LastRound í framleiðslu.

Við stuðlum að nýsköpun með vörurnar okkar og í því hvernig við vinnum að því að finna betri lausnir fyrir jörðina.

FAQ

Allt Sem Þú Vilt Vita

 • Mest Spurt
 • Varan
 • Sjálfbærni

Notkun & þrif á LastRound

LastRound eru náttúrulega frekar stífar en verða mjúkar og dásamlegur í notkun þegar þú bætir við smá vatni. Kreistu út allt sem er umfram áður en þú bætir við hreinsiefni, andlitsvatni eða öðrum vörum (ekki hafa áhyggjur, það þynnist ekki út og hringurinn dregur í sig rétt magn).

Ef þú notar skífurnar til að fjarlægja naglalakk skaltu ganga úr skugga um að aðskilja þær frá þeim sem þú notar á andlitið.

Þú getur þvegið skífurnar þínar í höndunum eftir hverja notkun. Bættu bara við smá sápu og vatni og láttu þorna á flötu yfirborði. Þú getur líka þvegið þær í vél (86°F/30°C er best fyrir umhverfið, en 140°F/60°C er líka í lagi). Til að halda þeim öruggum ráðleggjum við þér að nota laundry bag.

Efni & umbúðir

LastRound er framleitt úr ótrúlegri samsetningu 70% viðartrefja og 30% bómullartrefja. Þær eru eins yndislegar í notkun og einnota skífur, en með þeim aukna ávinningi að vera betri fyrir jörðina. Þær hafa þægilega áferð og draga vel í sig, án þess að nota of mikið af vörunni.

Hulstrið er úr endurunnu og vottuðu plasti sem er endurheimt úr hafinu. Það þýðir að plastinu hefur verið safnað af ströndum og úr árfarvegi. Hvert hulstur bókstaflega bjargar náttúrunni frá plastúrgangi.

Meira að segja umbúðirnar eru sjálfbærar en þær eru gerðar úr pappa sem er vottaður frá Vöggu til Vöggu.

Sjálfbærni & Kolefnisspor

LastRound er frábær valkostur í staðinn fyrir einnota bómullarskífur. Þegar tekið er mið af umhverfisflokkunum 22, eru þær 24 sinnum betri! Eftir einungis 34 skipti, ert þú kolefnishlutlaus. LastRound dregur úr kolefnisspori (CO2) um 90%, vatnsnotkun um 92%, landnotkun um 99% og úr orkuþörf um 90%. Eitt hulstur með 7 skífum útrýmir 1.750 einnota skífum!

Áfyllingar

Þegar skífurnar eru ekki lengur nothæfar má stinga þeim í blómapott og þær brotnar niður í mold. Þú getur notað hulstrið og bara skipt út skífunum fyrir refill. Ef þú hugsar vel um hulstrið getur það enst í 5 ár eða jafnvel lengur.

Sendingar

Sendingarkostnaður er misjafn eftir staðsetningu.

Ef þú ert staðsettur í Bandaríkjunum eða Bretlandi tekur afhending 2-4 virka daga.

Ef þú ert staðsettur í Kanada eða Evrópu tekur afhending 3-6 virka daga.

Ef þú ert staðsettur utan þessara landa tekur afhending 2-10 daga.

 • Sendingarkostnaður er misjafn.
 • Bandaríkin = $4,97 USD
 • Bretland = $4,95 USD
 • Kanada = $7,52 USD
 • Evrópa er vanalega á milli $4,50 USD og $5,50 USD.

Sýndu þínum LastRound umhyggju

LastRound mun útrýma um það bil 1.750 einnota skífum sem þýðir að hver einasta litla skífa mun útrýma um það bil 250 einnota skífur. Frekar áhrifamikið, ha?

Eftir hverja notkun, vertu viss um að þrífa skífurnar með sápu og vatni. Ef þú vilt geturðu líka þvegið þær í þvottavélinni ásamt þvottinum þínum. Við mælum með að þvo þær í netþvottapoka, svo þær týnast ekki.

Geymdu þær alltaf í hulstrinu og haltu þeim í burtu frá hita. Hreinsaðu hulstrið með handspritti og aldrei í uppþvottavélinni.

Hönnun & framleiðsla

Allar vörurnar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku. LastRound eru framleiddar í Þýskalandi.

Mál vöru

LastRound Original og Pro: Skífurnar mælast 6 cm eða 2,36'' og hulstrið er 6,7 x 3 cm eða 2,64 x 1,18''.

LastRound Large: Skífurnar mælast 9 cm eða 3,54'' og hulstrið er 10 x 10 x 3 cm eða 3,9 x 3,9 x 1,2''.

Hulstrið & Endurheimt plast úr hafinu

Með stolti eru öll hulstrin okkar úr endurunnu og vottuðu plasti sem er endurheimt úr hafinu. Það þýðir að hulstrið er framleitt úr plasti sem var áður að menga jörðina en hefur verið safnað af ströndum og úr árfarvegi og gefið nýtt líf.

Ekkert upprunalegt plast hefur verið nýtt við framleiðslu á hulstrinu.

Endi líftíma vöru & endurvinnsla

LastRound eru varlega hannaðar og stranglega prófaðar til að endast notkun í allt að 250 skipti hver skífa og 1.750 hvert hulstur með 7 skífum.

Hulstrið getur hugsanlega enst lengur og verið endurnýtt með áfyllingu (finndu þær hér) en þegar það er ekki lengur nothæft er hægt að endurvinna það með plasti. Skífurnar eru úr viðartrefjum og lífrænni bómul sem er hægt að stinga í blómapott þar sem þær brotna niður í mold.

Umbúðir úr pappa fá framhaldslíf ef þær eru endurunnar með pappa.

Einnota vörur & valkostir

Skífur geta verið mjög gagnlegar við hreinsun andlits eða til að fjarlægja förðun og naglalakk, en um allan heim eru notaðar meira en 11 milljarðar einnota skífur á hverju ári. Þetta er ótrúlegt magn af sóun.

Ekki aðeins eru skífurnar að taka pláss í landfyllingum, heldur er framleiðsluferlið jafnvel slæmt fyrir umhverfið þar sem gríðarlegt magn af vatni er notað og efni eins og klór eru notuð.

Líftímagreining & núllpunktur

LastRound er 24 sinnum betri en einnota skífur og 14 sinnum betri en einnota lífrænar skífur í tilliti til umhverfisflokkanna 22.

Eftir aðeins 34 skipti næst kolefnishlutleysi. LastRound dregur úr kolefnisspori (CO2) um 90%, vatnsnotkun um 92%, landnotkun um 99% og úr orkuþörf um 90%. Eitt hulstur með 7 skífum útrýmir 1.750 einnota skífum!

Vegan & sársaukalaus framleiðsla

LastSwab er fullkomlega vegan og er ekki prófað á dýrum. Við elskum dýr og viljum gera jörðina að betri stað. Þess vegna notum við eingöngu endurunnið endurheimt plast úr hafinu og veljum hráefni sem eru góð við móðir jörð.

Frá fyrstu skrefum framleiðslu til enda líftíma vörunnar viljum við búa til valkosti sem eru svo miklu betri fyrir jörðina og svo miklu sjálfbærari.

Endurunnið endurheimt plast úr hafinu

Svo hvað er eiginlega málið með endurheimt plast úr hafinu? Plast sem mengar náttúruna og stafar hætta á að lendi í sjónum er hættulegt lífríki sjávar og umhverfinu. Sem betur fer eru til stofnanir, eins og samstarfsaðili okkar Plastic For Change, sem safna þessari tegund af plasti og endurvinna það.

Þetta eru frábærar fréttir vegna þess að þegar þú kaupir vöru frá LastObject fjarlægjum við 1 kíló af plasti úr náttúrunni. Sumt af þessu er síðan notað í okkar vörur. Talandi um hringrás!

Customer Reviews

Based on 1445 reviews
82%
(1186)
17%
(240)
0%
(5)
0%
(6)
1%
(8)
S
Sally H.
Best quality and value I’ve found

I’ve used a number of different reusable cleansing pads in the past and these are by far the best. As close as you can get to cotton wool pads. So impressed with some that I bought in the health store that I came back for more but had to buy direct. Only slight downside was that delivery was a little later than expected.

C
Clem
good

good though I usually use coconut oil as makeup remover and it doesn't work well with this as it needs humification.

M
Monika G.
Soft and practical

Nice and soft pads. Wash very well. Only negative point is that you can only buy replacements with plastic part, same applies for earswabs. Sometimes having a replacement set without the plastic part would be a help.

Thank you for your review. We are delighted to hear you are pleased with your LastRounds. When they eventually need to be replaced, refills are available to order here: https://lastobject.com/en-dk/collections/refills

C
Carmen S.

Super Produkte. Und langlebig

A
Alex
Great product

The case is nice and sturdy, the “cotton rounds” are hard when dry and by adding water to it, it becomes just like a cotton round. It gets the job done and it’s eco friendly! I recommend it!

G
Gretszam

I love the large size! It's so much easier to use and hold in my hand. I love that they are reusable and are SO easy to clean!! The colors offered are all super 5. The only thing I wish was different is that the bottom is exposed. I would appreciate it a lot more if there were some sort of removal bottom. That way, the rounds stay clean no matter what surface, but you still get to keep the easy refill. Also, please sell the large rounds individually! I can't seem to order them separately!

R
Rae

I like the container. The pads, however, don''t come completely clean after being used as some of the makeup gets imbedded in the round's fibers. I also thought it did a terrible job of removing my makeup (in particular, eye shadow just gets smeared around my eyes. That would be great if I want to be a fancy raccoon). I've tried using these pads with tap water and alcohol-free witch hazel. To note, I wear the cheap, non-waterproof variety of makeup. I have gone back to using my microfiber towellete which does a much better job and can be thoroughly cleaned.

E
Elaine

Good quality